Umsjón

Umsjón

Tíminn er dýrmætur - Nýttu hann vel með Umsjón

Umsjón er hugbúnaður sem umbyltir því hvernig verktakar búa til og vinna með tilboðum og verkefnum, Með Umsjón sparar þú tíma og færð heildar yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins

Allt í einu kerfi

Tímalína
Tilboðsgerð
Reikningar
Verkefnalisti
Tímaskráning
Skýrslur
Framvindur
Aukaverk
Launareiknivél
Fyrirtækja spjall

Í gangi (4)

121 Dufnahólar 10
Brynjar Einarsson
132 Tangarhöfði 2
Sylvía Gunnarsdóttir
185 Holtagerði 21
Ragnar Axelsson
117 Hafnarstræti 132
Lára Tómasdóttir

Samþykkt tilboð (3)

266 Kársnesbraut 212
Stella Halldórsdóttur
267 Reykás 167
Jakob Bogason
268 Hlíðasmára 2
Oddný Jónsdóttir

Umsjón styttir ólaunaðar vinnustundir

Tilboðsgerð, skoðanir, skipulag verka og reikningagerð eru allt verkþættir sem verktakar fá yfirleitt ekki borgað fyrir.

Það þýðir að verktakar hafa meiri frítíma og þurfa ekki að eyða öllum stundum í að halda utan um reksturinn.

Verkefnalisti

Fullkomin yfirsýn yfir verkefnin þín í rauntíma. Með Umsjón getur þú fylgst með öllum verkliðum í rauntíma úr tölvu eða síma.

Verkum er auðveldlega bætt í kerfið hvar sem er, hvenær sem er.

Verkefni Verktilboð
Setja upp hurð
Setja upp hurð og rífa gömlu úr
Hafnarstræti 132
Rif og förgun á báru
Rífa báru af og setja í gám
Hafnarstræti 132
Niðurfallsrör
Stál niðurfallsrör efni og vinna
Tangarhöfði 2
Aukaverk
Senda aukaverk og fá samþykkt
Dufnahólar 10
Speaker Camera

Umsjón

Verkefni
Dufnahólar 10 (121)
Skráning
08:11:29
Tími
04:06:25

Allt á einum stað

Með því að hafa stimpilklukku og verkefnalista á sama stað í appinu, sparast tími við utanumhald og samskipti.

Starfsmenn þurfa ekki að skrá sig inn í mörg kerfi eða miðla upplýsingum í gegnum mörg tæki.

Skýrslugerð

Það sem allir verktakar þurfa að hafa!

frá tilboðum í sendinga reikninga, þess vegna er Umsjón greiningartól um stöðu á vsk , launum, fjárstreymi á móti kostnaði og svo lengi mætti telja

Reikningar

Umsjón sendir út reikninga og tengist meðal annars DK og kontó.

Aukaverk

Umsjón sendir aukaverk beint af verkstað til samþykkis sem tryggir að fyrirtækið fái greitt fyrir alla vinnu sem er unnin.

Launareiknivél

Verktakar geta auðveldlega fylgst með hvaða verkefni og starfsmenn eru að skapa mestan kostnað og hagnað.